Tvílembingar

Á sumrin gengur sauðfé frjálst og lifir á því besta sem náttúran veitir.  Oft á vorin rekst ég á lömb, ný komin á fjall og vekur það alltaf hjá mér mikla gleði. Gaman er að sjá hvað lömbin standa vel saman. Og ef eitt tekur á rás þá fylgja hin.

Í þessari mynd reyni ég að fanga frelsi og samheldni þessara tvíbura, kannski vegna þess að ég er tvíburi sem á eldri tvíburabræður og  er einnig giftur tvíbura. Ljóðið “The Lamb” eftir William Blake hafði einnig mikil áhrif á mig.


lomb80 x 80cm (31,5 x 31,5 inc)

Myndin er prentuð á striga og afhent upprúlluð í pappírshólk sem tryggir varðveislu hennar í flutningum.
Eftir prentun málar Olafsson í myndina og gerir að hverja mynd örlítið sérstaka. Upplag: 1/100

Verð, €1.250

lomb40 x 40cm (15,7 x 15,7 inc)

Myndin er prentuð á striga og afhent upprúlluð í pappírshólk sem tryggir varðveislu hennar í flutningum.
Eftir prentun málar Olafsson í myndina og
gerir að hverja mynd örlítið sérstaka.
Upplag: 1/250

Verð, €450,


20x20_lomb 20 x 20cm (7,9 x 7,9 inc)

Myndin er prentuð á striga og afhent í ramma og í pakkningum.

Verð, €220

lomb_14x14
14 x 14cm (5,5 x 5,5 inc)

Myndin er prentuð á vandaðan sýru frían 310
gsm2 pappír og afhent í ramma með gleri og í pakkningum.

Verð, €125


Comments are closed.