Ottawa sýning

Ein af mínum fyrstu sýningum erlendis var haldin í Constitution Square í Ottawa, Kanada. Var hún virkilega skemmtileg, gekk mjög vel og vakti þó nokkra athyggli. Á meðal gesta voru Markús Örn Antonsson, sendiherra Íslands og Völundur Thorbjornsson, forseti Íslendingafélagsins í Kanada en þeir stóðu fyrir sýningunni ásamt sendiráði Íslands í Kanada.

con_square_ottawa

Olafsson á tali við gesti sýningarinnar.

con_square_ottawa2

Fjöldi gesta sótti sýninguna í Constitution Square í Ottawa, Kanada

 

ottawa_olafsson

Olafsson, Markús Örn Antonsson, sendiherra og Völundur Thorbjornsson, forseti Íslendingafélagsins.

Ottawa_kind

Þessir tveir voru miklir áhugamenn um Íslensku sauðkindina.

Comments are closed.